Nýjar myndir

Nýjar myndir tilbúnar upp á vegg.

***

Það er mjög langt síðan ég keypti mér eitthvað nýtt á veggina hér heima. Svo á einhverju googli þá fann ég þessar myndir og ákvað að skella mér á þær. Þær fást hjá Kristina Dam studio í Kaupmannahöfn og ljósmyndarinn heitir Tuala Hjarnø. Áður en myndirnar fara upp á vegg þarf hins vegar að mála stofuna því ég áttaði mig á því, tveimur árum síðar, að stofan er í raun fjólublá. Það gengur ekki og Svenni er alveg æstur að komast í þetta verkefni.

Í dag verð ég eiginlega að komast út að hlaupa því ég er víst að fara að taka þátt í miðnæturhlaupi Suzuki á föstudaginn, ég mun væntanlega skríða í mark. En í mark mun ég komast.

Viltu segja eitthvað?

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s