Mjólkurlaus

Mig langaði að prófa að taka út allar mjólkurvörur og sjá hvaða áhrif það hefði, aðallega hormónalega séð, en ekki verra ef það hefur önnur góð áhrif líka. Það truflar mig í rauninni ekki mikið að taka út mjólkurvörur, ég er strax búin að venjast svörtu kaffi og ég er dugleg að gera mér búst. Einu skiptin sem ég fæ mér mjólkurvörur er þegar ég hreinlega gleymi mér. Í gær eldaði Svenni lambafillet og ég prófaði að gera einhverja paleo sósu, með kókosmjólk, gúrku, dilli og fleiru en mér fannst hún ekki nógu góð þannig að ég verð að prófa mig áfram.

Ég er allavega spennt að sjá hvað þetta mjólkurleysi hefur í för með sér, ég finn allavega strax að ég er að velja hollari mat, eins og t.d. hrökkbrauðið hér að ofan sem er mun næringarríkara en AB mjólkin sem ég fékk mér á morgnana áður.

Heyrumst.

Viltu segja eitthvað?

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s