Hr. Hrólfur Bragi 5 mánaða

Í dag er 8. maí sem þýðir að þessi draumaprins er 5 mánaða!

Húrra fyrir elsku besta Hrólfi Braga!

Hrólfur Bragi er brosmildur með eindæmum, finnst stóri bróðir sinn fyndnastur í heimi, er fáránlega sterkur í fótunum og hefur einu sinni sparkað mig í kjálkann á skiptiborðinu (það var í alvöru svolítið vont), hann grípur núna í hárið á mér og rífur það næstum af ræðst á andlitið og ætlar að borða mömmu sína. Hann er orðinn ansi snöggur að rúlla sér um gólfin, notar föt nr. 74 og er svo þungur að ég er örugglega komin með axlarsig vinstra megin.

Viltu segja eitthvað?

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s