Sjarmör

Þessi strákur sko. Bræðir mig alla daga. Það er eiginlega hættulegt að fá einn svona ofur-sjarmör því mann langar strax í annað barn. Græðgin alveg að fara með mann. Það er svo mikill munur á þessu orlofi og mínu fyrsta. Ekki það að Jón Ómar hafi verið neitt erfiður en hann svaf minna. Ég held að aðal munurinn liggi í rútínunni. Hrólfur Bragi er með mjög skipulagðan dag og það gerir allt svo miklu miklu auðveldara. Og það er sko alveg rétt að maður lærir þolinmæði með sínu fyrsta barni. Ég reyni eins og ég mögulega get að stressa mig ekki og vera afslöppuð í kringum Hrólf Braga (og auðvitað Jón Ómar líka) og ég vona að það hafi þau áhrif að hann er afslappaður og glaður. Horfið bara á hann, það eru ekki miklar áhyggjurnar hjá honum. Bráðum verður hann 5 mánaða og ég skil ekkert hvernig tíminn getur liðið svona hratt.

Viltu segja eitthvað?

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s