Hús & híbýli

Blómvangurinn prýðir nokkrar síður í jólablaði Húss og híbýlis (eða Húsa og híbýla?)

***

Ég fékk símtal í október frá blaðamanni Húss og híbýlis sem spurði hvort ég væri til í að vera með í næsta blaði. Þó mér þyki heimilið mitt auðvitað notalegt og fínt þá hefur mér kannski ekki fundist það eitthvað á pari við glæsiheimilin sem birtast gjarnan í þessu blaði. En nú er heimilið okkar þarna samt sem áður og ég er bara mjög ánægð með útkomuna =) Mér fannst líka blaðamaðurinn og ljósmyndarinn ótrúlega fagleg og þægileg, en það var svolítið skrítið að fá fólk heim til sín sem maður hafði aldrei hitt til að taka myndir af heimilinu. Núna ætla ég að lesa restina af blaðinu sem er mjög fallegt að þessu sinni, enda jólablað.

Viltu segja eitthvað?

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s