Norðurbakkinn á föstudegi

 

Þegar maður biður systur sína um að taka mynd af sé fyrir bloggið þá verður maður auðvitað hrikalega vandræðalegur og kjánalegur

Erfitt að taka mynd á móti glugga en þær eru bara svo góðar og sætar að ég varð að setja eina mynd af þeim.

Þessi moli kom með pabba sínum beint af leikskólanum og hitti okkur systurnar, auðvitað hæstánægður með hafraklatta og svala.

img_1778

Ein mynd af gömlu, p.s. mæli með chai latte á Norðurbakkanum, rosa gott og svei mér þá ef mér finnst þetta ekki bara betra en heitt súkkulaði.

 

Núna er föstudagskósýkvöld framundan með öllu því sem tilheyrir! Heyrumst um helgina.

Viltu segja eitthvað?

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s