Að huga að því síðasta

Hvernig getur lítil ófædd manneskja strax átt svona mikið af fötum? Þarna sjáið þið m.a. jólapeysuna sem Svampur eignaðist um daginn.

Litlir sætir skór á litla sæta fætur.

***

Nú vil ég fara að klára það síðasta svo ég geti andað út. Í raun vantar ekki mikið, ég þarf að fara í apótekið og græja mig upp þar, kaupa bleyjur, strauja rúmfötin og græja skiptitöskuna. Talandi um skiptitösku, gætuð þið bent mér á skiptitösku sem er ekki viðbjóðslega ljót og kostar ekki 25.000? Af hverju er allt svona dýrt þegar kemur að dóti sem kona þarfnast á meðgöngu eða annað barnadót? Snúningslak er t.d. gott dæmi, þetta er lítil efnispjatla sem kostar margfalt meira en sama magn af svipuðu venjulegu laki. Eini munurinn er áferðin inni í lakinu. Jæja ég er hætt að röfla. Við heyrumst bráðum aftur.

Viltu segja eitthvað?

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s