Ólík andlit Jóns Ómars

_mg_6018_mg_6023

Jón Ómar í baði í kvöld og ég nýtti tækifærið á meðan ég sat yfir honum að smella nokkrum myndum af prinsinum

***

Núna fer Jón Ómar bráðum að verða 4 ára, nánar tiltekið á þriðjudaginn í næstu viku. Hann er orðinn frekar spenntur og telur reglulega upp þá sem hann vill að komi í afmælið og hann er jafn spenntur að fá frændsystkini sín sem eru á sama aldri og hann er að fá frænda á fertugsaldri og aðra háaldraða fjölskyldumeðlimi 😉 Enda hefur hann alltaf mikið umgengist stórfjölskylduna og fengið næga athygli þaðan.

Oftast finnst mér Jón Ómar miklu líkari pabba sínum en þegar ég horfi á þessar myndir þá finnst mér ég nú eiga svolítið í honum líka. Fyndið hvernig þetta getur breyst. Jæja ég ætla að segja þetta gott í bili. Heyrumst.

Viltu segja eitthvað?

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s