Tada! 

Afsakið myglumyndina!

Á laugardaginn fór ég í langþráða heimsókn til Önnu Stefaníu á Kompaníinu og hún frískaði aðeins upp á hausinn á mér. Liturinn var orðinn frekar þreyttur eftir sumarið og ég elska þennan kalda tón sem hún setti í hárið, einhver komst svo vel að orði að segja að tónninn passaði vel við persónuleikann minn. Mér finnst þessi sídd mjög þægileg, kannski leyfi ég hárinu að verða aðeins lengra en ekki mikið, þá verður það allt of þungt. Svo vildi ég líka frekar beina línu. Ahh hvað þetta var næs að komast í klippingu, það liggur við að ég kunni enn meira að meta það núna eftir pyntingartímabilið sem hófst í fyrra þegar mér datt í hug að hætta að lita á mér hárið. Aldrei aftur segi ég. Ég verð fake blondína for life.

Viltu segja eitthvað?

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s