Ducie – www.ducie.co.uk

Þið verðið að afsaka gæðin á myndunum en ég þurfti að sækja þær á Instagram þar sem ég gat ekki vistað myndirnar af heimasíðunni.

***

Ég keypti mér létta primaloft úlpu í Flórida í sumar en mig vantar nú eiginlega einhverja “alvöru” úlpu fyrir veturinn, þ.e.a.s. þegar ég fer að geta rennt upp úlpum aftur. Eins og sakir standa þá er ég eins og Ólafur Darri í Ófærð, alltaf með jakkann eða úlpuna frárennda og kuldaleg á að líta. Ég rakst á þetta merki á Instagram um daginn, Ducie, hrikalega flottar fóðraðar parka úlpur og aðeins í stíl við merkið Mr. and Mrs. Italy en verðið er þó mun viðráðanlegra þó ekki séu þessar úlpur ódýrar, en það eru úlpurnar frá 66°norður svo sem ekki heldur. Ég er mjög hrifin af svona stórum loðfeld þó það sé eiginlega bannað að vera hrifin af loðfeld, ég er sem betur fer ekki að fara að kaupa mér gólfsíðan pels gerðan úr heilum ættbálki, æj ég ætla ekki að réttlæta þetta neitt frekar.

Heyrumst.

One thought on “Ducie – www.ducie.co.uk

  1. Á úlpuna neðst í hægra horninu (síðu) og elska hana!! Er stanslaust spurð hvar eg fekk hana. Í minni er ekta lóð um hálsin en ekki inní sem eg reyni að réttlæta fyrir mér! 🙂

Viltu segja eitthvað?

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s