Haustkrans

“Mamma hvað ertu að gera?”

Þennan fallega haustkrans eignaðist ég í gær og ég get sagt ykkur að þegar ég vaknaði í morgun þá opnaði ég hurðina sérstaklega til að geta dáðst að honum. Ég sá þennan krans á FB í byrjun síðustu viku minnir mig og hugsaði VÁ hvað ég væri til í svona en svo hugsaði ég ekki meir um það, ég var því ekki lengi að segja já þegar mamma (sem greinilega hefur fengið hugboð frá mér) spurði hvort mig langaði í svona krans. Ég held að það sé kona sem býr uppí Kjós sem er að búa til þessa kransa. Þegar ég spurði Svenna hvað honum fyndist þá sagði hann” flottur krans, en er ekki svolítið snemmt að hengja upp jólakransa?” Alveg með puttann á púlsinum, haha. Jæja þar til næst.

Viltu segja eitthvað?

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s