Kvöldsnarl 


Ég er agalegur kvöld-snarlari og þetta hér að ofan slekkur á sykurpúkanum OG það er hollt. Þetta er vanilluskyr, chia fræ, rúsínur, nokkrar hakkaðar möndlur og frosin hindber. 

Ég las viðtal við mann um daginn sem hafði grennst mjög mikið og hann var að segja hvað hann hefði gert til að grennast. Það var auðvitað samspil ýmissa þátta en eitt sem hann gerði var að borða aldrei á kvöldin og ef hann varð svangur eftir kvöldmat þá fór hann bara að sofa. Fólk á auðvitað að gera það sem virkar fyrir það en mér fannst þetta pínu spaugilegt og píííínulítið sorglegt að fara bara að sofa kl. 21 þannig að þú eigir auðveldara með að neita þér um mat þegar þú ert svangur. En jæja, ég hef allavega ekki í hyggju að slaufa kvöldsnarlinu þannig að ef þið lumið á einhverju hollu kvöldsnarli þá megið þið endilega deila því. 
Heyrumst.

Viltu segja eitthvað?

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s