“Ég er ekki stelpa” 

Uppáhalds morgunmaturinn undanfarið, hrein ab mjólk, chia fræ, rúsínur, möndlur, mango, frosin hindber og kornfleks. 

Þegar Jón Ómar sá mig naglalakka mig þá vildi hann auðvitað líka, hann sagði samt nokkrum sinnum á meðan ég var að naglalakka hann “ég er ekki stelpa” bara svo það færi nú ekki á milli mála. Mér dettur allavega ekki í hug að segja við hann að hann megi ekki fá naglalakk eða varalit ef hann biður um það, sjáið bara hvað hann varð glaður 🙂 

Á dagskránni í dag er barnaafmæli og brúðkaup en ég ætla að henda mér í sund fljótlega og synda nokkrar ferðir. Svo er það hausverkur dagsins í hverju maður á að fara í brúðkaupið þar sem ég passa í ca. 5% af því sem er í fataskápnum, ætli ég passi ekki best í brúðarkjólinn minn 😉 

Jæja við heyrumst. 

Viltu segja eitthvað?

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s