Hversdagsréttir

Svenni gerir stundum grín að mér fyrir það að gera kannski einhvern góðan rétt og hann segir að ég verði að hafa þann rétt einu sinni í viku því hann sé svo góður, en svo sér hann aldrei þennan rétt aftur. Ég gleymi alltaf að skrifa niður hjá mér uppskriftirnar og þess vegna elda ég sjaldan sama réttinn, kannski einhverjar útfærslur en aldrei nákvæmlega sama réttinn. Hins vegar geri ég mjög reglulega þetta sítrónuspaghetti sem er samkvæmt uppskrift frá henni Ebbu snillingi. Ég verð samt að fara að taka mig á og skrifa niður góðar uppskriftir því það er svo þreytandi að þurfa að finna alltaf upp hjólið fyrir hvern kvöldverð. Ef þið lumið á fljótlegum og góðum réttum þá megið þið endilega setja link á uppskriftina hér í kommentum.

Heyrumst.

Viltu segja eitthvað?

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s