Fjórar myndir frá helginni

Jón Ómar gaf mér rósir þegar ég kom heim úr vinnunni á föstudaginn, þegar ég spurði hvar hann hefði keypt rósirnar svaraði hann “í draslbúðinni” haha… 
Hér eru menn spenntari fyrir því að “skrifa” en að lita. Jón Ómar fékk svona fína seríu á vegginn sinn, þetta verður næturljósið hans en Bambalampinn var aðeins of bjartur.

Fyrsta dótið sem við kaupum handa litla gaur, nýburasæti á tripp trapp stólinn. Við þurfum ekki að kaupa margt í þetta sinn (ólíkt því þegar Jón Ómar fæddist). Ég er viss um að þetta verði mikið notað en það er svolítið skrítið að þarna verði pínulítil manneskja í lok nóvember. 

Jæja, þar til næst- núna: Modern Family.

Viltu segja eitthvað?

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s