Haustgjöf

_MG_5923

Systir mín kom færandi hendi hér eitt kvöldið, lítill poki með hvítu súkkulaði, kanilpoppi og ótrúlega góðu kanil-og kardimommute:i. Ástæðan var engin sérstök, hún vildi bara gefa mér svona smá “haustgjöf”, ótrúlega sætt af henni. Svo settumst við niður og fengum okkur rjúkandi heitt te áður en við fórum svo í göngutúr. Mér finnst þetta skemmtileg hugmynd og sniðugt ef maður er t.d. að fara í matarboð eða er boðið einhvert, eða eins og í þessu tilfelli sem var “af því bara”.

Viltu segja eitthvað?

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s