Þá & nú

Gengin rétt tæplega 27 vikur

 

Gengin rétt tæplega 28 vikur

Ætli stærðin á kúlunni sé nú ekki bara svipuð, alltaf er maður að spá í þessari blessuðu stærð á kúlunni, kannski af því að fólk þreytist ekki á því að kommenta á hana. Stundum er ég “nett” og stundum er ég “stór”, ég hef komist að því að fólk veit bara ekki neitt hvað það er að segja. Reyndar er ég strax komin með bjúg og það fékk ég ekki fyrr en á 38. viku síðast! Í nótt vaknaði ég svo með versta sinadrátt í heimi og “ormaðist” einhvern veginn úr rúminu því ég vissi ekki hvað ég átti að gera, örugglega mjög tignarleg sjón, haha. Jón Ómar varð mjög áhyggjufullur og spurði hvort ég væri nokkuð “brotfótin”… elsku karlinn, svo strauk hann yfir lappirnar mínar þegar ég var búin að segja honum að þetta væri allt í lagi.

 

Jæja þetta er gott í bili, þar til næst.

Viltu segja eitthvað?

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s