Tískuvikur

VOGUECOM2

Darja-Barannik-Copenhagen-Fashion-week-SS17-19

Street Style during Copenhagen Fashion Week SS 2017
Photo: IMAXtree Street Style during Copenhagen Fashion Week SS 2017
Darja Barannik, þvílík pía. Þetta er norsk stelpa sem ég var bara að uppgötva og ég er mjög skotin í henni verð ég að segja. Næst þegar ég fer í klippingu ætla ég að fá svona klippingu og mjög kaldan ljósan lit. Þessa kápu og pils væri ég endilega til í að eignast. 

Ég hef vanalega ekki gaman af að fylgjast með tískuvikum en ég hef haft mjög gaman af að fylgjast með tískuvikunni í Köben, enda eru Danir svo mikið smekkfólk! 

Jæja heyrumst.

Viltu segja eitthvað?

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s