Veikindin byrjuð


Teboð hjá systrum mínum… 

Jón Ómar var búinn að vera 3 daga á leikskólanum áður en hann varð lasinn, hálsbólga, hiti og hósti. Mig minnir að hann hafi ekki verið lasinn síðan í maí. Allavega þá var ekki mikið sofið í nótt, hann vaknaði kl 2 og gat ekki sofið því honum leið svo illa og þá byrjaði ég að segja sögur og klóra honum á bakinu…þetta vorum við að bralla á meðan þið sváfuð vært. 

Jæja heyrumst seinna. 

One thought on “Veikindin byrjuð

Viltu segja eitthvað?

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s