Svala-lífið

Fyrsta rósin að verða að veruleika á þokkarósinni minni sem ég keypti í vor! 

Á fyrra heimilinu okkar voru líka svalir en það var alltaf rok á þeim þannig að við höfðum ekkert gaman af að vera á þeim. Peningarnir sem fóru í planka á svala-góflið, húsgögn, blómapotta og þess háttar hefði þess vegna verið betur varið í sólarlandaferð heldur en að láta þetta veðrast upp og fjúka út í rassgat. En það er nú gleymt og grafið í dag því svalirnar okkar hér eru yndislegar, svo skjólgóðar og kósý. Ekki skemmir svo fyrir að hafa svona stóran glugga beint út svalir þannig að ég geti notið puntsins þegar ég sit inni í sófanum 😉 
Jæja við erum farin niður í miðbæ að fá okkur einhvern kjams-kvöldmat og gefa öndunum. 
Heyrumst. 
Advertisements

Viltu segja eitthvað?

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s