Helgin hingað til

Helgin byrjaði á fyrsta alvöru grillinu á árinu, lambafillet, grísahnakki, kartöflur og grillað grænmeti. Auðvitað skolað niður með góðu rauðvíni. Himnaríki.
Jón Ómar var kominn í kósý fíling, lúinn eftir vikuna. 
Eggaldin, kúrbítur og paprika með ólífuolíu og kryddi.

Myndir af Jóni Ómari sem ég lét prenta hjá Prentagram. Rjómamyndir eru viðeigandi í eldhúsinu =) 
Horft yfir eldhúsið okkar sem ég er alveg pínulítið skotin í, aðallega palisander viðnum. Ég myndi samt ekkert slá hendinni á móti nýrri innréttingu. 
Þetta rauðvín átti skilið koss. Tommassi merlot pruné. 
Það mesta og besta sem ég hef áorkað í lífinu, Jón Ómar.
Ég að vera kjánaleg á svo kallaðri selfie. Ég get ekki orðið annað en skrítin á myndum sem ég tek sjálf, biðst afsökunar.

Bestur.

Best.

Pabbi hafði splæst í súkkulaðihúðuð jarðaber, syninum til mikillar gleði.
Jón Ómar skrapp í nudd til ömmu sinnar í gær. Hann var þreyttur eftir barnaafmælið sem hann var nýkominn úr. Enda hafði hann farið þar um eins og hvirfilbylur. 

Hann borgaði í kossi. 

Halló sæti.
Morgunmaturinn var skemmtilegur! 
*** 
Yndisleg helgi. Vorið er í loftinu og lífið er gott. Heyrumst seinna. 
Advertisements

Viltu segja eitthvað?

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s