Árinu eldri

Miami 
***
Eins og ég sagði þá fórum við hjónin einn sólarhring til Miami, hvorugt okkar hafði komið þangað áður. Við nutum þess að vera þarna en vorum sammála um að það væri nú eiginlega betra að vera hér í rólega Sarasota. Þegar maður er kominn með barn þá hugsar maður hlutina allt öðruvísi, þá skipta öryggi og þægindi öllu máli. 
Afmælisdagurinn byrjaði vel með gjöfum og góðum morgunmat. Ég breytist í algjört átvagl hérna úti, borða t.d. majónes með frönskum eins og ekkert sé sjálfsagðara. Eftir morgunmatinn fórum við sólbað, fengum okkur hádegismat og svo brunuðum við fljótlega heim aftur þar sem við vorum farin að sakna Jóns Ómars svo. 
Nú er ég orðin ansi syfjuð og ég hugsa að ég hendi mér á koddann mjög fljótlega. Heyrumst!
Advertisements

2 thoughts on “Árinu eldri

Viltu segja eitthvað?

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s