Siesta Key

Aðeins kíkt á ströndina í dag
***
Í dag kíktum við aðeins á ströndina sem er í 5 mínútna göngufæri frá húsinu sem við leigjum. Á þessari strönd (sem var kosin sú flottasta í Bandaríkjunum) er sandurinn eins og flórsykur og það er ekki troðið af fólki, yndislegt. Við búum líka rétt hjá Siesta Key Village, þar sem hægt er að fá franskan morgunmat, mexikanskan mat, dásamlegan ís sem Amish fólk býr til, vínsmökkun, dásamlega nýkreista safa etc. Svo er þar einnig að finna hárgreiðslustofu sem ég horfi oft á þegar mig langar að losa mig við þessa heysátu á höfðinu. Við höfum það yndislegt hérna og þó svo ég elski íslensk jól þá sakna ég þeirra ekki neitt, svo þakklát fyrir það að geta eytt þessum tíma hérna með fjölskyldunni minni. Á morgun förum við hjónin til Miami að horfa á körfuboltaleik og halda upp á afmælið mitt, amma og afi passa litla snúð á meðan. 
Heyrumst seinna.
Advertisements

3 thoughts on “Siesta Key

  1. Váááá hvað ég væri til í jólin þín <3 Knús á ykkar og njótið ykkar í botn ;*

    Kv Steinunn S ( bý í kössum, veit ekki um jólaskrautið og næ VONANDI að flytja inn á Þorláksmessu 😉

  2. Mamma says:

    Gaman að sjá myndirnar elsku Ástríður mín gott að vita að þið hafið það svona fínt. Njótið bara í botn. Farið varlega elskan og góða skemmtun í Miami passaðu bara veskið þitt þar 🙂 Heyrumst á morgun LOVJA

Viltu segja eitthvað?

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s