Haustfegurð

Yndislegur morgunn
***
Haustið, náttúran er svo brjálæðislega falleg í haustsólinni að maður fyllist af þvílíkri lífsorku. Kalt og hreint loft, smá roði í kinnum og gott spjall, það er ekki hægt að byrja daginn betur en á göngutúr á svona fallegum degi. Planið var að taka nokkrar myndir af Jóni Ómari í haustsólinni en hann sofnaði bara þegar við vorum hálfnuð í kringum vatnið, þannig að það varð ekki mikið um myndir í þetta skiptið, af honum þ.e.a.s. 
Nú ætla ég að enda þennan góða dag á heimildarvinnu, andstæðurnar maður.

Advertisements

4 thoughts on “Haustfegurð

  1. Hrafnhildur Ágústsdóttir says:

    Fallegar myndir…skemmtileg ullumyndin af Jóni Ómari, algjör prakkarasvipur 😉

Viltu segja eitthvað?

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s