Bláar myndir

 Unnur Tara systir á Rauðasandi
 Við fundum fullt af selum og ég bara starði á þessa ótrúlega fallegu náttúru sem umkringdi okkur
 Horft út Patreksfjörðinn
 Feðgar á toppnum
 mamman var þarna líka 
 Horft inn í Patreksfjörð og þarna sést í sandoddann líka 
 
 Jón Ómar sáttur á toppnum og ákvað að sýna okkur hvað hann væri stór fyrst að ég var að taka mynd af honum. 
Systurnar með pabba uppi á Geirseyrarmúla
Jæja þá er verslunarmannahelgin að syngja sitt síðasta og framundan er annasamt haust og algjörlega nýjar rútínur. Í haust ætla ég að halda áfram að vera dugleg í ræktinni, elda hollan og góðan mat, læra læra læra og vera góð mamma og eiginkona. Ég er mjög spennt fyrir haustinu, svo fallegur árstími og fullt af skemmtilegum hlutum framundan =) 
Jæja þá ætla ég að halda áfram að berjast við þvottahauginn og önnur uppsöfnuð húsverk, gaman! 😉
Advertisements

3 thoughts on “Bláar myndir

  1. Anonymous says:

    Leiðinlegt að missa af ykkur. Við,skelltum okkur í veiði í Haukadalsá, vorum farin á fimmtudagsmorgni. En ég sé að þið hafið notið þess sem Patreksfjörður hefur uppa að bjóða 😉
    Kv. Kristín Brynja

Viltu segja eitthvað?

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s