Photobooth

Kjánalegt photobooth, afsakið það, en það er enginn til að taka mynd – ég gæti jafnvel farið að halda s.k. pósunámskeið, svo sjóaður er maður orðinn í þessu.
***
 
Eflaust allar ungar mömmur geta verið sammála mér að það að komast í litun og klippingu er mesti lúxusinn, fyrir utan svefn. Í dag fengu ca. 5 cm að fjúka, smá kaldari litur og klippt beint beint beint. Ég get alveg 100% mælt með Elsu á Unique hár og spa =)
Sumardagurinn fyrsti á morgun og ég er að spá í að baka eitthvað gott. Ég er að velta því fyrir mér hvort ég eigi að reyna að gera hollari útgáfu af kanilsnúðum eða bara splæsa í óhollu útgáfuna, uppskriftina finnið þið HÉR. Ég sakna kanilsnúðanna minna ansi mikið. Veðurspáin er nú ágæt, ekki mjög heitt á morgun en sól, kannski gæti maður fengið sér kanilsnúð og kaffi á svölunum og notið þess að sitja á nýju útihúsgögnunum, það væri nú eitthvað.

4 thoughts on “Photobooth

  1. Arna Þorsteinsd says:

    hehehe ohh ég get ekki photobooth! Enda eru allar passamyndir og kortamyndir af mér eins og ég veit ekki hvað 😛 .. en ótrúlega er fínt á þér hárið elsku Ástríður 🙂 ❤

  2. hróðný says:

    þú ert alltaf flott! vildi að þið gætuð verið með okkur á morgun…en eins og ég segi, “bara næst” 😉
    kv. h.

Viltu segja eitthvað?

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s