Siesta Key Beach & village

Siesta Key village er mjög skemmtilegt, ólíkt Orlando þá er mjög mikið hægt að labba hérna um og mikið um skemmtilega veitingastaði, m.a. stað sem selur franskan morgunmat, ég þangað áður en við förum heim. Í gær fórum við á mjög góðan mexikanskan veitingastað og ég fékk mér margaritu og fish tacos sem var rosalega gott. Við gátum reyndar ekki notið matarins mikið þar sem Jón Ómar tók fyrsta pirringskastið sitt í þessari ferð þannig að við hlupum með hann út af staðnum áður en fólkið í kringum okkur færi að kvarta. Pabbi hans náði svo að svæfa hann og hann lá í vagninum sínum á ströndinni á meðan ég drakk smá hvítvín og steikti á mér húðina (!), skil ekki hvernig ég gat brunnið, notaði 45 spf og block!  Í dag ætla ég að sitja einhvers staðar í skugga og lesa Clean Eating blaðið sem ég keypti mér í Whole Foods í gær 😉 
Advertisements

Viltu segja eitthvað?

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s