Te & muffins

Ég á svo fáránlega frábæra systir, ég á reyndar tvær frábærar systur og einn frábæran bróður en yngsta systir mín er ótrúleg. T.d. þegar Jón Ómar var nýfæddur þá kom hún með mat handa okkur svo við þyrftum ekki að elda og svo kom hún líka og eldaði fyrir okkur. En hún er líka sérstaklega dugleg við að koma með nýbakað gotterí hingað í heimsókn og svo bý ég til te fyrir okkur og við spjöllum og  höfum það kósý saman. Í kvöld kom hún með red velvet muffins sem voru sjúklega góðar, henta mjög vel í átakinu sem ég er í :/ En ég tók svo vel á því í ræktinni áðan að þetta hlýtur að jafnast út, ég tók allavega svo vel á því að það kæmi mér ekki á óvart þó ég yrði að láta mig detta á klósettið næstu daga.
Advertisements

Viltu segja eitthvað?

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s