Göngur

Bæði laugardag og sunnudag fórum við í langan göngutúr, alveg yndislegt veður báða dagana. Heiðrún litla systir (og ofurpæja) kom með okkur á sunnudeginum. 
Það var svolítil barátta að svæfa Jón Ómar í nótt og ég verð að viðurkenna að ég varð svolítið pirruð þegar hundurinn vakti hann þegar ég loksins náði að svæfa hann, en hann sefur alltaf a.m.k. í 7 klst. samfleytt þannig að ég get nú ekki verið mikið að pirrast, ég þarf bara að fá hann til að sofna fyrr, fyrir miðnætti en ekki klukkan 2. 
Í dag ætlum ég og Jón Ómar að fara með Thelmu vinkonu okkar á Laundromat og kveðja hana áður en hún fer til Svíþjóðar í skiptinám.

Viltu segja eitthvað?

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s