Krúttmundur

Sætasti litli englabossinn minn sem ég elska út úr þessum heimi!

Þessi litli orkubolti hélt mér vakandi til klukkan 3 í nótt. Ég skil ekki hvar hann fær þessa orku, hann var sem sagt vakandi meira og minna frá 17-3 í nótt. Hann hlýtur að vera að drekka einhverja orkudrykki sem ég veit ekki um. En mér finnst miklu betra að sofna ekki fyrr en seint í staðinn fyrir að sofna og vakna síðan og vaka heillengi, þá er ég ónýt. Mér finnst ég ekki tala um annað en svefn þessa dagana, haha, afsakið mig.

Á morgun förum við í skoðun á heilsugæsluna og ég er mjög spennt fyrir því, ég er líka mjög spennt yfir því að við ætlum að labba þangað og hann fær að prufa vagninn sinn í fyrsta skipti.

Jæja ég ætla að fá mér annan kaffibolla, heyrumst.

Advertisements

2 thoughts on “Krúttmundur

Viltu segja eitthvað?

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s