Baðið

Ljósan sagði við okkur að annað hvort myndu börn öskra úr sér lungun við það að vera sett í bað eða vera mjög ánægð með það, strákurinn minn er sko mjög ánægður með baðið sitt og það eru yndisleg hljóðin í honum þannig að það fer ekkert á milli mála að hann nýtur sín. Ef hann er eitthvað að kvarta þá steinhættir hann því um leið og hann fer í bað og honum líður svo rosalega vel í vatninu, það hefur hann frá mömmu sinni, ef ég er eitthvað að kvarta þá setur Svenni mig bara í bað og ég steinþegi. 

Advertisements

3 thoughts on “Baðið

  1. Anonymous says:

    omg æðisleg mynd og gott að honum líkar baðið:-)
    Kristín Brynja

Viltu segja eitthvað?

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s