Inni í lítilli kúlu

Það er ekki mikið um blogg þessa dagana, enda er það svo langt niðri á forgangsröðuninni um þessar mundir. Að vera mamma er ótrúlega krefjandi, því hef ég komist að á þessum 6 dögum, en það er svo ótrúlega gefandi og ég elska hverja mínútu af því. Ég er ekkert nema væmnin og tilfinningahrúgan en hvernig er annað hægt þegar maður eignast svona heilbrigt og fallegt barn, mesta blessun sem til er.

Advertisements

4 thoughts on “Inni í lítilli kúlu

  1. Er zooolander mættur…komin með taktana frá pabba sínum :)Gaman að heyra vinur, þá er bara um að gera að njóta sín í botn sem ég efast ekki um að þú sért að gera 🙂

Viltu segja eitthvað?

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s