Photobooth dagsins

Hæ elsku fínu lesendur! Langaði bara að henda einhverju hingað inn og hvað er þá auðveldara en að taka mynd af sjálfum sér. Á morgun byrja ég á viku 38 og ég er orðin svo þuuuuuung, ég vil hér með lýsa frati mínu á þessu s.k. snúningslaki (sem ég notaði nú ekki alveg rétt til að byrja með en það er önnur saga) mér finnst það ekki gera neitt fyrir mig og það er ógeðslega erfitt að snúa sér á nóttunni og lakið alltaf komið í hnuðl. Ég kvarta eiginlega aldrei hjá ljósunni enda hef ég svo sem ekki yfir einhverju miklu að kvarta en ég held ég fái útrás fyrir allt kvart hér og svo hjá ljósunni er allt á bleiku skýji, haha, þið verðið bara að umbera þetta.

Jæja ég ætla að vagga út í bíl enda þarf ég að vera mætt í matarboð eftir hálftíma. Heyrumst.

One thought on “Photobooth dagsins

  1. Mér finnst þú nú bara alls ekki líta út fyrir að vera "þuuuuuuuung" 😛 Lítur svakalega vel út! Hlakka svo til að heimsækja litla gaurinn þegar hann kemur í heminn 🙂

Viltu segja eitthvað?

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s