Yndislegt hádegi…

Ég átti deit með vinkonu minni á Gló í Hafnarfirði í hádeginu þannig að ég og Dimma ákváðum að labba þangað í frábæru veðri. Á leiðinni heim kom ég svo við á Súfistanum og tók með mér einn tvöfaldan latte, elska Hafnarfjörðinn og á eftir að sakna hans mjög mikið, Kópavogurinn er ekki eins kósý…

Núna sit ég og les í barnarétti og ætli maður eldi ekki eitthvað gott á þessum fína föstudegi og byrji kannski að pakka niður í kassa í kvöld, gæti ekki hugsað mér betra föstudagskvöld, hehe.

4 thoughts on “Yndislegt hádegi…

Viltu segja eitthvað?

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s