Hitinn

Þessa dagana er ég mest að kafna úr hita. Það er heitt í vinnunni og það er heitt heima. Ekki nóg með að sólin úti hiti húsin upp heldur þá er maður með innbyggðan hitara. Ég reyni að fara berleggja í vinnuna og það er alveg vonlaust að fara í lokuðum skóm. Ég á ekki beysið ballerínusafn en þessa skó keypti ég mér í Zöru á mjög góðu verði. Mæli með að kíkið í Zöru ef ykkur vantar fallega skó, annars langar mig líka í sandala frá Topshop, ég kiknaði smá í hnjánum þegar ég sá þessa ÞESSA. Mjög líkir Chloé sandölunum sem mig langaði svo í en voru ca. 1000 x dýrari.

Advertisements

Viltu segja eitthvað?

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s