Sunnudagskvöld

Sorry, ykkur dauðbregður örugglega að sjá að það er eitthvað að gerast hérna!!! En um helgina fórum við vestur og á myndinni erum við stödd á Látrabjargi, mjög fjarri bjargbrúninni og héldum fast í Dimmu sem fór svo stuttu seinna inn  í bíl á meðan við röltum framhjá nokkrum gölnum túristum sem hljóta að hafa verið í einhvers konar sjálfsmorðshugleiðingum miðað við hversu utarlega á brúninni þeir stóðu.

Í dag eru tæpar þrjár vikur í dag-INN og það eru alltaf einhverjir hnútar sem þarf að hnýta og mér finnst ég stundum þeytast um bæinn eftir vinnu eins og hauslaus hæna og ég veit ekki hvar ég væri ef ég hefði ekki allt þetta góða fólk í kringum okkur sem er alltaf boðið og búið að hjálpa okkur og stundum til að minna mig á hvað ég á eftir að gera 😉 Það er sem sagt ekki rætt um margt annað en brúðkaupið þessa dagana, jú nema þegar talað er um litla erfingjann =)

Advertisements

Viltu segja eitthvað?

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s