11.49

….  og þar fóru boðskortin 
Í morgun dreif ég mig sem snöggvast (hundslöpp og ómöguleg) út á pósthús til að geta sent boðskortin í brúðkaupið okkar, mikill léttir og mjög skemmtileg tilfinning að senda þau. Nú er ég heima að reyna að læra, þess á milli sem ég snýti mér á ca. 5 mín. fresti – eða nei höfum það 3 mín. fresti. Eldhúsborðið er allt í snýtibréfum, girnó ég veit. Ég tek panodil af því ég er með hita og barninu líður ekki vel ef mamman er með mikinn hita og þess vegna tek ég panodil. En annars er ég bara að taka vítamínin mín, borða appelsínur og aðra ávexti, drekk engiferdrykki, super berry drykki og reyni hvað ég get til að losna við þessa flensu. Allra verst finnst mér þó að vera svona stífluð í nefinu og mér finnst ég fá hjartsláttartruflanir af því ég næ ekki að anda almennilega!!! Saltvatnsspreyjið gerir engin kraftaverk fyrir stífluð nef, því miður… 
Later amigos! 
Advertisements

8 thoughts on “11.49

  1. Jú ég hef verið að gera það en fékk móral yfir því að ég væri að nota of mikið af því :/ þess vegna ætlaði ég að prófa saltvatnið en gæti alveg eins notað vatn úr krananum…

  2. Uuuu I know þetta saltvatnsdót var sko ekki að virka fyrir mig heldur og ég var eiginlega stífluð alla meðgönguna….KBG

  3. Ég mæli líka með fjallagrösum 🙂 Sjóða fjallagrös og engifer saman og kreista svo sítrónu út í eftir á. Það gerir kraftaverk! ;)Drekk þetta alltaf þegar ég finn fyrir e-u hellast yfir mig! kv. Auður J.

Viltu segja eitthvað?

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s