Skór

Þegar ég tók til í skápnum mínum um daginn henti ég nokkrum skópörum sem voru löngu, löngu orðin ónothæf en sem ég tímdi aldrei að henda. Þannig að mig vantaði sárlega fallega hæla. Ég er alveg einstaklega mikill skóböðull, reyni alltaf að passa mig en ég veit ekki hvað gerist með skóna, þeir allavega eru ekkert sérlega langlífir hjá mér, þess vegna tími ég aldrei að kaupa mér dýra skó.  Ég fór á útsöluna hjá Zöru og gerði ótrúlega góð kaup! Keypti þessa skó saman á undir 7.000 krónum en þeir áttu upphaflega að kosta ca. 21.000. Klassískir svartir sem ég notaði í útskriftinni minni og svo nude litaðir sem verða mjög fallegir í sumar við brúna leggi (sem eru eins og er nánast glærir).

Advertisements

2 thoughts on “Skór

  1. Haha djöfull ertu leiðinleg að minnast á það! 😉 Ég lærði af þeim mistökum, big time! En Zöru skór eru mjög þægilegir finnst mér.

Viltu segja eitthvað?

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s