Gamlárs

Uppáhaldsfólkið mitt

Ég ákvað að klæðast aftur fallega Malene Birger kjólnum mínum sem ég klæddist m.a. á 25 ára afmælinu mínu, hann er glitrandi og áramótalegur =) 

Sykursæt 

Dimma, a.k.a. Dimma Chill 

Pabbi og dvergurinn ég! 
Snúllubossi sem tók kríu fyrir skaupið

Flugeldar í Áslandinu

Gamlárskvöldið í nokkrum myndum. Borðaði gómsætan kalkún með öllu tilheyrandi og heimagerðan snickers-ís. Horfði á skaupið sem mér fannst bara nokkuð gott. Fagnaði tólfslaginu í Áslandinu með tengdafjölskyldunni, kampavínsglasi og magnaðri flugeldasýningu. Endaði svo kvöldið uppí sófa með heitt súkkulaði með rjóma og Notting Hill. 
P.s. ég á chillaðasta hund í heimi sem kippti sér sama sem ekkert við allar bomburnar og ég er svo stolt af henni, gáfaða dóttir mín 😉 
Og já, 2012 er SVO velkomið!

One thought on “Gamlárs

  1. Þú ert svo falleg, Gleðilegt nýtt ár elsku systir og ég hlakka til allra stundanna sem við munum eiga saman á nýju ári, já og allra skemmtilegu bloggfærslanna sem ég mun lesa frá þér! 🙂 knús og kossar! ;*

Viltu segja eitthvað?

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s