Prinsessur

 Hér er fallega Viktoría með fallegu kúluna sína, ég elska kjólinn og þessi litur er alveg einn af mínum uppáhalds. Sérstaklega flott að vera með rautt naglalakk við dökblátt.

..og svo Mette Marit, óóótrúlega flott! Ég var einmitt að hugsa það hvað mér fyndist hvítir kjólar fallegir og að ég ætti engan hvítan kjól, það getur verið erfitt að líta ekki út eins og maður vinni á heilbrigðisstofnun, en getur síðan verið alveg rosalega flott! Meira af hvítum kjólum!!

One thought on “Prinsessur

  1. Sammála, hvítir kjólar eru ÆÐI! Sérstaklega gaman að poppa þá upp með fylgihlutum ef þeir eru hlutlausir, anything goes 😉

Viltu segja eitthvað?

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s