Surface to Air

Surface to Air, Teddy Coat

Surface to Air er franskt merki sem ég uppgötvaði í sumar í Stockholmi, í búð sem heitir því skemmtilega nafni Grandpa. Ótrúlega vandaðar vörur og maður fær gæsahúð bara við það að snerta flíkurnar. Ég á því miður ekki flík frá þessu merki, enda í dýrari kantinum. Ég er með mikið jakka-fetish, þið hafið kannski tekið eftir því, á hit-listanum hjá mér núna er þessi jakki sem mér finnst guðdómlegur! Maður væri eins og lítið lamb í honum 😉

Advertisements

Viltu segja eitthvað?

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s