Sítrónur

Pabbi minn er mikill sítrónukarl og kaupir hvað sem er ef það er sítrónubragð af því, frekar fyndið. Þess vegna ákvað ég að baka handa honum sítrónumuffins og gefa honum, en ég þurfti að slá á hendurnar á Svenna sem fannst þetta mjög gott því þetta var “eyrnamerkt” pabba… Mér leið síðan frekar illa að hafa verið svona grybbuleg gagnvart unnusta mínum að ég ákvað að baka aftur áðan þegar ég kom heim úr skólanum. Þessi muffins eru svo dásamlega góð, ég held að pabbi minn sé búinn að smita mig af þessu sítrónuæði, eða kannski hafði ég þetta líka í mér enda ekki þekkt fyrir annað en að vera mjög lík pabba, ekki leiðum að líkjast þar.

Advertisements

One thought on “Sítrónur

Viltu segja eitthvað?

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s