Velvet


Ég er með flauelsófa á heilanum þessa dagana og langar svo að skipta út svarta horn-leðursófanum. Þessir sófar eru svo hlýlegir og elegant og ég myndi svo hafa fallega stóla við, ég er svo þreytt á svona settum 3
+2 dæmi, ég vil ekki hafa allt sjúklega mikið í stíl, heldur blanda saman úr ólíkum áttum sem myndar þó flotta heildarmynd. 
Hvað er annars málið með einhleypa karlmenn og svarta leðursófa? Er þetta eitthvað lögmál sem ég veit ekki af?
Advertisements

6 thoughts on “Velvet

 1. Anonymous says:

  Hahaha eitt af því fyrsta sem fékk að fjúka þegar ég flutti inn til Björgvins var uuuuugeðslegur hornleðursófi og blómóttur svefnsófi.. blómóttur…

  Kv harðstjórinn H.

 2. Anonymous says:

  Flauelis sófi er það besta í heimi. Ég skal bjóða þér í heimsókn að prófa minn. Magga hefur tekið margar gistingar í honum og er klárlega sammála.

  Kv. Thelma

 3. H: Hahaha, þeir eru ekki mikið að spá í útlitinu, bara svo lengi sem sófarnir eru þægilegir! Ég hef nú náð að bola út ýmsu hér sem var hrein og bein sjónmengun, síðasta vígið er dvd skáparnir – þegar við flytjum héðan munu þeir óvart detta af flutningabílnum 😉

  Thelma: Ohh já ég er til, en svona í alvöru þá þurfum við að hittast, ég verð að bjóða þér í mat eða hitta þig á kaffihúsi! Ég er laus á fimmutdaginn 😉

 4. Anonymous says:

  Já ég er game! Er búin í skólanum uppúr 3, er það kaffihús eða kvöldmatur?

  Kv, Fv rekkjunautur 😉

 5. Anonymous says:

  DVD skáparnir farnir! Ó nei …. !! Hvernig líður Svenna?

  Kv, Robbi

 6. Haha nei Robbi þeir eru enn uppi! Ég mun aldrei láta hann losa sig við safnið sitt, en ég mun finna betri stað fyrir þá á okkar næsta heimili. Einhvers staðar þar sem ég þarf ekki að hafa þá fyrir augunum á hverjum degi 😉

Viltu segja eitthvað?

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s