Home Sweet Home

Fallegi Patreksfjörðurinn, óviðjafnanleg náttúrufegurð.

Komin heim eftir frábæra helgi á Patró með bestu vinkonunum. Það er alltaf jafn gott að fara vestur. Við fórum í ratleik á laugardeginum og unnum að sjálfsögðu! Liðið okkar var klætt eins og gamlar konur og þetta var ógeðslega skemmtilegt. Núna er ég hins vegar sest við eldhúsborðið, búin að taka lýsið mitt og drekka kaffið mitt og kominn tími til að LESA. Heyrumst seinna.

Advertisements

3 thoughts on “Home Sweet Home

  1. Unnur Tara says:

    ohh hvað ég öfunda þig! Það er svo gott að fara á Patró 🙂

  2. hróðný says:

    takk fyrir yndilegan laugardag elsku vinkona! ég á eftir að lifa lengi á þessu:*
    knús, h.

Viltu segja eitthvað?

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s