Red on red

Er að bíða eftir að vinkona mín pikki mig upp, plönin eru sushi og leikhús, heimalærdómurinn er að vísu gígantískur en það er ekkert nýtt, ég fékk mér blund áðan þannig að ég verð að læra bara aðeins frameftir. Ég er enn að reyna að gera upp við mig hvort fjaðrirnar fái að koma með (sem ég bjó til), það er rigning og pínu rok, ég er hrædd um að það yrði algjört fjaðrafok í kringum mig, hö hö hö.

Advertisements

4 thoughts on “Red on red

  1. Lára Dís says:

    Mjög fab! langar samt að fá að sjá rauða kjólinn í heild sinni 🙂 er þetta ekki sá sem að þú pantaðir á netinu ásamt hinum svarta????

    :*

  2. Jú Lára þetta er hann 🙂 Ég kannski skelli inn mynd af honum við tækifæri ásamt þeim svarta 😉 Knús á þig elsku Lára mín, vona að það gangi vel hjá þér í skólanum ;*

Viltu segja eitthvað?

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s