Þriðjudagspasta

Þetta er orðin nokkurs konar matardagbók, en stundum er mikið um mat og stundum ekki… Þið sem hafið núll áhuga á matseld þið verðið bara að sýna smá þolinmæði 😉
Ég eldaði þetta pasta í kvöld og það heppnaðist mjög vel, einfalt og fljótlegt. Ég sauð ostafyllt ferskt pasta. Steikti beikon mjög vel. Bjó til sósu úr philadelphia osti, matarrjóma, hvítum og svörtum pipar og smá múskati. Hakkaði valhnetukjarna gróft og blandaði þeim út í rjómasósuna en skildi smá eftir til að skreyta með. Ég bætti líka beikoninu við sósuna en skildi líka smá eftir þar til að skreyta með. Hrærði pastað og sósuna saman og skammtaði á diska og setti svo smá beikon og valhnetur ofan á. Það var ekkert rauðvín með í þetta skipti en ég hugsa að það myndi passa einkar vel með 🙂

Advertisements

2 thoughts on “Þriðjudagspasta

  1. mér líst alveg rosalega vel á þetta!! vá hvað þetta er girnilegt! ..pant svona næst þegar ég kem í mat! 🙂

  2. Anonymous says:

    Namm ætla að elda svona sem fyrst 🙂

    Ég elska matarbloggin

    -Yrsa Örk

Viltu segja eitthvað?

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s