Rósmarín

Rósmarín- og sítrónukjúklingur með sætum kartöflum og tzatziki sósu, virkilega, virkilega gott! Félagsskapurinn var samt betri, fékk litlu systir í mat og svo eyddum við kvöldinu á skype með þriðju systurinni.
Á morgun fer ég í skólann í fyrsta skipti í viku og ég held ég sé bara nokkuð spennt fyrir því 😉 Það er frekar mikið niðurdrepandi að hanga svona heima, ég vil fara að komast í skólann OG RÆKTINA!

Advertisements

4 thoughts on “Rósmarín

  1. Fanney en gaman að heyra 🙂 Það sem er svo gott við þennan rétt er að það er enginn rjómi og því er hann svo hollur, ekki eins og pastað sem ég var að skrifa um, haha 😉

    Verði þér að góðu Heiðrún mín, Unnur þú hefðir átt að vera líka, sakna þín…

Viltu segja eitthvað?

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s