Gino

Þessi eftirréttur heitir Gino og er dásamlega góður. Ég skar kiwi, jarðaber, vínber, melónu og peru í litla bita, það má samt auðvitað nota hvaða ávexti sem er. Hakkaði hvítt súkkulaði og smá dökkt súkkulaði og stráði yfir. Setti ofninn á 220°c og inn í, aðeins fyrir ofan miðju, 10 mín eða þangað til súkkulaðið er orðið pííííiíínulítið brennt, samt ekki svart. Berið fram með vanilluís.

Advertisements

3 thoughts on “Gino

  1. Arna Þorsteins says:

    uuuu NAMMM!! Pant vera boðin í svona fínerí við tækifæri! 😉

Viltu segja eitthvað?

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s