Félagar

Þessi litla krúttu-kjötbolla gerir það mun bærilegra að hanga veik heima  

Í dag líður mér aðeins betur, loksins! Hitinn er minni og ég get sest við eldhúsborðið og lært sem er mikil framför frá því að skríða úr rúminu í sófann. Í dag ætla ég þess vegna að setja í 5. gír og byrja á því að vinna upp lesefnið sem hefur setið á hakanum síðustu daga, ég er að klára kaffibolla nr. 2 og mér ætti því ekki að vera neitt að vanbúnaði við að hefjast handa við lesturinn.

Góðan föstudag.

Advertisements

2 thoughts on “Félagar

  1. voðalegt veikindastand – það er alveg óþolandi að vera slappur.
    hvernig gekk annars að hætta að drekka kaffi? 😉

    batakveðjur úr bílskúrnum.

  2. Takk Dagný mín….Já þetta ætlar engan endi að taka… Haha það gekk ekki neitt að hætta að drekka kaffi, veit ekki hvern ég var að að reyna að plata =)

Viltu segja eitthvað?

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s