Kínakássa

Einfaldur góður réttur, sem reyndar Maria sænsk vinkona mín gerir best en mér tekst ágætlega.

Þú þarft:

Lauk
Kjúklingabringur
Dós af hökkuðum tómötum
Sveppi í dós
Einn pela rjóma
Karrý
Salt
Pipar

Byrjar á að steikja laukinn á pönnu þar til hann verður mjúkur. Skerð bringur í bita og steikir þær. Hellir tómötum út á og sveppum, þetta verða vera sveppir í dós því það kemur betra bragð 🙂 Kryddar með salti og pipar, lætur malla vel og lengi þar til kjúklingurinn er orðinn mjúkur. Hellir rjómanum út á og kryddar VEL með karrý og bætir smá hveiti við til að þykkja. Ég ber þetta fram með grjónum og hvítlauksbrauði. Gott gott.

Advertisements

2 thoughts on “Kínakássa

  1. Anonymous says:

    Ummmmmmm það verður klárlega svona í matinn hjá mér í kvöld;)

    Þú ert frábær:*

    Kv Steinunn

Viltu segja eitthvað?

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s